 |
Hvað er
METRAvefur ? |
|
 |
Aðdragandi |
|
|
 |
Árið 1987 hófst þróun
á METRAbók |
|
|
 |
Um áramótin 1988/1989 hófst
samvinna við Bókasafn Kleppjárnsreykjaskóla. |
|
|
 |
Um 1990 bættust liðlega 10
framhaldsskólasöfn í notendahópinn. |
|
|
 |
Í dag eru notendur METRAbókar
nálægt 70 talsins og fer jafnt og þétt fjölgandi. |
|
|
 |
Gera má ráð fyrir að í
dag séu séu skráðar hátt í hálfa milljón færslur í METRAbók. |
|
|
 |
Þörfin fyrir samnýtingu
er augljós og tæknin er orðin 'á hvers manns borði' |
|
 |
Samnýting gagna |
|
|
 |
Færslur sóttar / sendar á
milli safna(og/eða í miðlægan grunn) |
|
|
 |
Leit á milli safna/kerfa (í
einu eða fleiri söfnum samtímis) |
|
|
 |
Gögn aðgengileg úr
mismunandi kerfum s.s. Gegni, METRAbók, ... |
|
 |
Uppbygging |
|
 |
Dreifðir
gagnagrunnar |
|
|
 |
Miðlægur grunnur sem sér
um stýringu, geymslu og skráningu gagna sem eru sameiginleg fyrir alla
notendur METRAvefsins |
|
|
 |
Einstök söfn sem eru sjálfstæð
en geta tengst METRAvefnum |
|
 |
Tengingar yfir
Internet |
|
 |
Notendaviðmót
m.a. með vefskyggnum (Web browser) og sérstökum forritum |
|
 |
Tenging við
METRAvefinn |
|
 |
Hægt er að
tengjast METRAvefnum hvaðan sem er í gegnum Internet |
|
 |
Sumar aðgerðir
(og upplýsingar) eru opnar öllum en aðrar geta eingöngu þeir framkvæmt
sem hafa til þess leyfi (eru þátttakendur í METRAvefnum) |
|
 |
Byggt á stöðluðum
aðferðum við verndun gagna (í geymslu og flutningi) |
|
 |
Innranet |
|
 |
Uppbygging
METRAvefsins fellur mjög vel að þeim hugmyndum og aðferðum sem notaðar
eru í Innrinetum (Intranets) |
|
 |
Auðvelt er að
aðlaga viðmót að innrivef stofnunar / fyrirtækis |