METRAvefur

METRAvefur er heiti á kerfi sem nær yfir nokkuð víðtækt svið. METRAvefur er hugsaður til þess að auka samskipti milli safna og auðvelda þeim að skiptast á færslum/upplýsingum.  Einnig nýtist METRAvefur til þess að gera leit í mörgum söfnum frá einum stað (vef) mögulega.

Grunneining í METRAvef er METRAbók, "hefðbundið" bóksafnskerfi sem hefur verið í notkun síðan 1989.  Nú eru um 80 bókasöfn í notendahópi METRAbókar og fer þeim jafnt og þétt fjölgandi.

Aðdragandi METRAvefsins er langur og er nokkra punkta um hann að finna hér.

Tæknilega lýsing á METRAvef og þeim einingum sem hann mynda má finna hér.

Hér er hægt að sjá dæmi um virkni METRAvefs hjá nokkrum viðskiptavinum :