|
Samningur vegna METRAbókar/METRAvefs
METRAbók
METRAbók er seld á eftirfarandi hátt:
METRAvefur
METRAvefur er seldur á sama hátt og METRAbók, þ.e.
Árgjald
Árgjald er greitt fyrir bæði METRAbók og METRAvef. Í árgjaldi er eftirfarandi innifalið:
Í árgjaldi METRAbókar/METRAvefs er eftirfarandi ekki innifalið og greiðist fyrir samkvæmt taxta Prím ehf eins og hann er hverju sinni:
Gjalddagi árgjalds er í janúar ár hvert. Árgjald er miðað við janúar til desember en ekki frá dagsetningu kaupdags. Ný útgáfa
Nú útgáfa telst vera kerfi þar sem bætt hefur verið við þáttum sem ekki eru fyrir hendi í eldri útgáfum og/eða þeim breytt verulega.
Nýir þættir verða í flestum tilfellum seldir sérstaklega. Uppfærslur
Allar viðbætur við nýjar útgáfur, sem til komnar eru vegna þess að þær voru í eldri útgáfum en ekki þeirri nýju, teljast minniháttar uppfærslur
(ekki viðgerð á galla) og eru því innifaldar í árgjaldi. Vinna við uppsetningu þeirra er hins vegar gjaldskyld (enda sé hægt að nálgast slíkar
viðbætur á vefnum og leiðbeiningar um uppsetningu). Uppsögn
Samningi þessum má segja upp hvenær sem er. Í því felst að hætt er greiðslu árgjalds (frá og með næstu áramótum) ásamt því að viðskiptavinurinn er tekinn af skrá hjá Prím ehf og þarf því að borga að
fullu fyrir allar uppfærslur og þjónustu Viðskiptavinir eiga þó möguleika á því að greiða upp árgjöld aftur í tímann til þess að komast
aftur á skrá hjá Prím ehf. og eiga þannig kost á uppfærsluverðum.
|
© 1999-2001 Prím ehf
Öll réttindi áskilin
Umsjón með vef: AE
|