METRAleit / vefleit

METRAleit er vefforrit sem gerir leit í söfnum yfir Internet eğa innrinet mögulega.  Einfalt notendaviğmót í vefskoğara (á vefsíğu) er notağ til şess ağ senda fyrirspurnir til safns eğa safna.  Niğurstağan er svo birt á síğunni og má şağan komast í ítarlegri upplısingar um færslur sem finnast sem og ağ prenta şær út.

METRAleit er til í mismunandi útgáfum:

  • mvLeit, frekar einfalt viğmót sem eingöngu notar HTML og JavaScript.
  • mvPro, öflugt viğmót sem skrifağ er í HTML og Java.  Mjög auğvelt er ağ breyta útliti og virkni leitarformanna şannig ağ ağlaga má şağ mismunandi hópum, t.d. yngir og eldri börnum.

Şessu til viğbótar er prentunarhluti (mvPrentun) sem notağur er af báğum şessum útgáfum til şess ağ prenta út ítarupplısingar um færslur og lista af færslum.