|
METRAleit / vefleitMETRAleit er vefforrit sem gerir leit í söfnum yfir Internet eða innrinet mögulega. Einfalt notendaviðmót í vefskoðara (á vefsíðu) er notað til þess að senda fyrirspurnir til safns eða safna. Niðurstaðan er svo birt á síðunni og má þaðan komast í ítarlegri upplýsingar um færslur sem finnast sem og að prenta þær út. METRAleit er til í mismunandi útgáfum:
Þessu til viðbótar er prentunarhluti (mvPrentun) sem notaður er af báðum þessum útgáfum til þess að prenta út ítarupplýsingar um færslur og lista af færslum. |
© 1999-2001 Prím ehf
Öll réttindi áskilin
Umsjón með vef: AE
|