Leiðbeiningar

Hér fyrir neðan er að finna lista yfir leiðbeiningar/handbækur fyrir METRAbók og tengd kerfi.  Leiðbeiningar þessar eru miðaðar við að vera birtar á vefnum og notaðar þaðan.  Hverjum er hins vegar í sjálfs vald sett hvort þær séu prentaðar út.  Þó skal á það bent að gera má ráð fyrir því að þær verði uppfærðar eins og þurfa þykir og ágætt að kíkja á þær reglulega.  Viljum við benda notendum okkar á að senda okkur athugasemdir/ábendingar ef það er eitthvað sem þeir vilja fá ítarlegri útskýringar á eða ef eitthvað vantar að þeirra mati.